aðeins meira en bara GYM

{{ show.title }}Trailer Bonus Episode {{ selectedEpisode.number }}
{{ selectedEpisode.title }}
|
{{ displaySpeed }}x
{{ selectedEpisode.title }}
By {{ selectedEpisode.author }}
Broadcast by

Summary

Silja Úlfarsdóttir, fyrrum afrekskona í frjálsum er viðmælandi þessa fyrsta þáttar 2020. Silja hefur í gegnum tíðina unnið með fullt af íþróttafólki úr ýmsum greinum. Þá hefur hún þjálfað það í snerpu og hlaupastíl og þjálfar bæði atvinnumenn, unglinga og unga krakka. Á dögunum setti hún af stað verkefni sem heitir Klefinn.is og er nýr fjölmiðill fyrir íþróttafólk. Í ljósi umræðna um íþróttafólk og styrki frá fyrirtækjum síðasta haust fannst Silju hún knúin til að demba sér í þetta verkefni en hún hafði lengi gengið með hugmyndina.

Þátturinn er á vegum Útvarp 101.

What is aðeins meira en bara GYM?

Hlaðvarpsþáttur í stjórn Birnu Maríu Másdóttur þar sem hún fær til sín góða gesti til að tala um íþróttir, heilsuna, mataræði eða bara eitthvað aðeins meira en bara GYM. Þættirnir eru frumfluttir vikulega á Útvarp 101 í síðdegisþættinum Tala saman.

Hoppaðu á GYM-vagninn!