Athyglisbrestur á lokastigi

Smellum saman? Nýtt lag eftir Króla og Rakel Björk eða jákvæð auglýsingaherferð fyrir sætisbelti? Katla, lyftistöng fyrir ferðaþjónustuna eða sköpunarverk miðaldra horny incels? Skoðanabræður, vinir eða óvinir? Antivax, problematic eða skiljanlegt? Lóa vakir alla nóttina til að horfa á Silicon Valley, þættir á HBO sem kláruðust árið 2019 og Salka microdosar Kötlu. Ef þú höndlar ekki gagnrýni frá Jóni Viðari: Get out of Art.

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.