Já OK

Hvernig vinnur maður sér úr þrældómi í landi þar sem maður þekkir engan? Hvað ætli fólki finnist um mann? Eru móttökurnar hlýjar í svona köldu veðri? Fjölnir og Villi halda áfram að skoða líf Hans Jónatans og hvernig líf hans var eftir að hann komst til Íslands.

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?