Lélega Fantasy Podcastið

Það er enginn forráðamaður (Gummi) í stúdíóinu í dag og börnin leika lausum hala. Þeir vita eiginlega ekki hver neinn leikmaður er og kunna ekki að bera nöfnin þeirra fram, en hey, þetta er ekki GÓÐA fantasy podcastið er það??

Fylgdu okkur á Instagram og Twitter (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1

Show Notes

Það er enginn forráðamaður (Gummi) í stúdíóinu í dag og börnin leika lausum hala. Þeir vita eiginlega ekki hver neinn leikmaður er og kunna ekki að bera nöfnin þeirra fram, en hey, þetta er ekki GÓÐA fantasy podcastið er það?? 

Fylgdu okkur á Instagram og Twitter (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1 

What is Lélega Fantasy Podcastið?

Þrír vinir hafa gríðarlega ástríðu fyrir Fantasy Premier League en eru samt ekkert sérstaklega góðir í leiknum. Þeir láta þó ekki vankunnáttu stoppa sig og bjóða þér að hlusta á léleg ráð og lélegar pælingar um FPL í hverri viku.

Guðmundur Einar, Guðmundur Felixson og Pálmi Freyr Hauksson eru spunaleikarar sem hafa kennt og sýnt spuna með Improv Ísland frá upphafi. Þeir eru einnig höfundar og leikarar í sketsahópnum Kanarí.

Þættirnir eru framleiddir í samstarfi við Útvarp 101.