Athyglisbrestur á lokastigi


Þriðji þáttur í þriðju seríu en Lóa er í seríu eitt skapi (af hverju er svona mikill munur á seríu eitt og hinum spyr Salka). Lóa relapsaði og tók ekki athyglisbrestslyfin sín. Salka hins vegar kom beint úr deyfingu frá tannlækni. Þátturinn er tekinn upp Against all ODDS. Tannlæknar fá að heyra það fyrir verðlagningu sína, Salka talar um vinstri sinnaða karla og BÓ og Lóa lætur STELPUR á internetinu heyra það. Sundlaugar eru að opna, alkóhólistar fá stórt shout out og Leifur, 9 ára, bróðir Sölku er manneskja ársins.

















What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.