Athyglisbrestur á lokastigi

Kaflaskil í lífi stelpnanna leiða þær að lokaþætti af þessum frábæra hlaðvarpsþætti sem hefur umbreytt hugsun landsmanna. Nei, djók, en þetta er samt lokaþáttur og hann fjallar um miðaldra konur, leikhús, stelpur sem gera list, nýjan síma og líðan Sölku á lokametrum meðgöngu.

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.