Já OK

Er það satt að við drápum fullt af Spánverjum? Já og Nei.
Já, við gerðum það, en að kalla þá Spánverja væri kannski ekki alveg rétt, þetta eru Baskar. Baskar sem við drápum í síðasta skráða fjöldamorð hér á landi, en af hverju gerðist það? Förum yfir það aðeins…

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?