Tala saman

Gestir þáttarins eru Rebekka Sif Stefánsdóttir og Gunnhildur Jónatansdóttir frá Blekfélaginu, félagi ritlistarnema við Háskólann, segja frá bókinni hefðir þar sem 32 höfundar birta sögur sem allar eru 93 orð á lengd. Næstur er myndlistarmaðurinn Arnar Ásgeirsson sem er að gefa út listabókina Transmutants & Emotional Curves. Jóhann og Lóa fara yfir málefni líðandi stundar og Jólatalatalið er á sínum stað.

What is Tala saman?

Tala Saman - Alla virka daga frá fjögur til sex á Útvarp 101.