Subscribe
Share
Share
Embed
Magnús Þór Hafsteinsson tekur á móti Friðþjófi Helgason ljósmyndara & Ómari Ragnarsyni sem var að gefa út bókina "Stiklur um undur Íslands". Við fylgjum eldhuganum Ómari Ragnarssyni, helsta baráttumanni okkar fyrir íslenskri náttúru, um perlur og stórbrotna staði þessa undralands sem Ísland er. Fetum í fótspor hans og ljósmyndarans Friðþjófs Helgasonar um fáfarnar slóðir, leynistaði sem þeir hafa heimsótt og svæði sem Ómar hefur sérstakt dálæti á. Ómar og Friðþjófur – stiklarar í 50 ár.
Opin og beinskeitt umræða um þjóðfélagsmál.