Endalaus Óviska

Grínistinn Helgi Steinar kom í hlaðvarpið og rætt var um allt sem er búið að gerast á meðan 🎧Endalausa Óviskan🎙 er búin að liggja í dvala.😴 👉 Helgi verður með uppistandssýningar á næstunni og má nálgast frekari upplýsinga um viðburðina hér👇 https://tix.is/is/event/10171/good-cure-for-tragic-life-/…

Show Notes

Grínistinn Helgi Steinar kom í hlaðvarpið og rætt var um allt sem er búið að gerast á meðan 🎧Endalausa Óviskan🎙 er búin að liggja í dvala.😴 👉 Helgi verður með uppistandssýningar á næstunni og má nálgast frekari upplýsinga um viðburðina hér👇  https://tix.is/is/event/10171/good-cure-for-tragic-life-/…

What is Endalaus Óviska?

Endalaus Óviska er vikulegt hlaðvarp um lífið og tilveruna þar sem kvikmyndagerðamennirnir Elfar og Dagur öðlast ávalt meiri visku með því að fá áhugaverða gesti í fróðlegt spjall.
Þið getið haft samband með einkaskilaboðum: 
https://www.facebook.com/EndalausOviska/