Slappaðu af

Rúnar Þór spilar tónlist og ræðir við Geir Ólafsson söngvara um tónleikana hans í gamla bíó með 15 stórmennum þann 4-7 des. næstkomandi. Síðan hringja þeir í Don Randi úr The Wrecking Crew sem mætir með 11 manns frá Bandaríkjunum en nálgast má miðana á tix.is.  -- 10. nóv 2025

What is Slappaðu af?

Rúnar Þór tónlistarmaður ræðir við músíkanta og spilar lög.