Athyglisbrestur á lokastigi

{{ show.title }}Trailer Bonus Episode {{ selectedEpisode.number }}
{{ selectedEpisode.title }}
|
{{ selectedEpisode.title }}
By {{ selectedEpisode.author }}
Broadcast by

Summary

Söngkonan, lagasmiðurinn, Berlínarbúinn, grínistinn, fyndnasta, besta vinkona Sölku, Ásdís María Viðarsdóttir var gestur í podinu að þessu sinni. Stelpurnar töluðu um þýskt take-over á Fyndnustu mínar like-síðunni, tónlistarkonuna Sögu B, Diet-culture og Lizzo juice cleanse. Þátturinn er extra exxxtra langur að þessu sinni og nóg af jólastemmingu. Hvað eiga stelpurnar að gefa í jólagjafir? Þær eru 100 prósent ekki búnar að kaupa neitt og það eru tveir dagar til jóla!!! Ef þú ert ein rjúkandi rúst fyrir jól þá er þetta þátturinn sem hjálpar þér að GET THROUGH IT.

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.