Fortíðar-fimmtudagur með Jóni Kristni

Hver er Toussaint Louverture? Hvað gekk á á Haítí í aðdraganda byltingarinnar? Hverjir voru eftirmálarnir? Jón Kristinn Einarsson fjallar um byltinguna á Haíti í þessum þætti af Fortíðar-fimmtudegi.

What is Fortíðar-fimmtudagur með Jóni Kristni?

Sagnfræðineminn Jón Kristinn Einarsson kemur reglulega í síðdegisþáttinn Tala saman og segir frá sögulegum atburði eða persónu í beinni í innslögum sem bera heitið „Fortíðar-fimmtudagar.“ Jón ferðast með hlustendum margar aldir aftur í tímann og heldur sig einkum á sautjándu og átjándu öld.