Mark Crispin Miller er prófessor í fjölmiðlafræði við New York University. Í viðtalinu talar hann um rannsóknir sínar á auglýsingum, fjölmiðlum og stjórnmálum, auk þess að fjalla um gildi þess að geta nálgast mál út frá öðrum sjónarhóli en þeim sem haldið er að almenningi í daglegum fréttum stærstu fjölmiðla.
Creators & Guests
Host
Arnar Þór Jónsson
Lögmaður og lýðræðissinni
What is Arnar Þór Jónsson: Hugsað upphátt?
Vettvangur frjálsrar umræðu og gagnrýninnar hugsunar, frelsinu til varnar