Subscribe
Share
Share
Embed
Ef Ljón Norðursins var Leó, þá er Villi Letidýr Norðursins og Fjölnir Ugla Norðursins. Strákarnir kafa í líf Ljón Norðursins í þetta skiptið, maðurinn sem vann við allt og gat ort ljóð um ekkert. Hver var Leó, hvað var leó, og hvað gerði leó? Margt og annað, hlustið og njótið.
Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?