Já OK

Í þessum þætti fara Villi og Fjölnir í gegnum viðamikla ævi manns sem lítur í fyrstu út eins og hann hafi lifað lífi sex einstaklinga. Gæti verið að hann sé að ljúga? Hvað er Fight Club for Children? Hvað er The Modern Mystery School? Hvað er eiginlega í gangi?

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?