Athyglisbrestur á lokastigi

{{ show.title }}Trailer Bonus Episode {{ selectedEpisode.number }}
{{ selectedEpisode.title }}
|
{{ selectedEpisode.title }}
By {{ selectedEpisode.author }}
Broadcast by

Narsissisminn í Exit og þorstagildrur á TikTok eiga hug stelpnanna allan í nýjasta þætti Athyglisbrestsins.

Show Notes

Stelpurnar eru tvær í þættinum að þessu sinni en menningarlífið er í fullum gangi: Salka horfði á óvæntusta viðbót inn í umræðu um rasisma í meginstraumnum í langan tíma: Lokaþátt The Bachelor. Á meðan rakst Lóa rakst á mann drauma sinna í skíðaskála og gekk betur að klára allt grænmetið sem hún fékk frá Austurlands Coop. 


Allir eru svo að horfa á nýju seríuna af EXIT og stelpurnar ræða sjálfhverfuna í samfélaginu sem birtist í þáttunum og reyna að skilja huga narsissista. 

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.