Subscribe
Share
Share
Embed
Maggi,Friðrik, Bjössi og Halldór settust niður og gerðu tímabilið hjá United. Meðal þess sem var rætt voru mestu vonbrigði, bestu og efnilegustu leikmennirnir, stjóranum gefin einkunn ásamt smá slúður umræðu.
Ef þið viljið senda okkur spurningar þá er það hægt að senda okkur skilaboð á Facebook síðu Rauðu djöflanna.
Rauðu djöflarnir fjalla um Manchester United frá hinum ýmsu hliðum. Þið finnið okkur á Facebook, Twitter og raududjoflarnir.is