Subscribe
Share
Share
Embed
Maggi, Daníel og Þorsteinn settust niður og fóru vel yfir fréttir og leiki síðustu daga.
Manchester United mætir AC Milan í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar
Eru markmannsbreytingar framundan? Henderson eða De Gea?
Hvaða stöður í liðinu þarf helst að styrkja og hvaða leikmenn eiga að koma?
3:1 sigur á Newcastle
Markalaust í seinni leiknum gegn Real Sociedad
Markalaust jafntefli gegn Chelsea þar sem dómarinn var í sviðsljósinu
Rauðu djöflarnir fjalla um Manchester United frá hinum ýmsu hliðum. Þið finnið okkur á Facebook, Twitter og raududjoflarnir.is