Athyglisbrestur á lokastigi

Ólafur Ásgeirsson vinsæll og skemmtilegur gaur. Hann er leikari, spunaleikari OG spunakennari. Hann er með yfirvaraskegg og gleraugu og var að koma heim frá Berlín þar sem hann var á spunafestivalinu Das Improv Festival. Eru spunaleikarar meira næs en uppistandarar? Hvaða menningu dýrkar Óli?

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.