Endalaus Óviska

Grínistinn og sælkerinn Eggert Smári kíkti til okkar á Sunnudagsmorgni og eldaði handa okkur kjúklingavængi(hot wings) með nýju sósunum sínum.   Við ræddum COVID-19 á meðan við smökkuðum bestu "hot souce" sósu sem hægt er að fá á Íslandi.   Sósurnar eru með mismunandi styrkleika og áttu þeir Endalausu Óvitar í miklum erfiðleikum með að borða sterkustu vængina.   Þið getið nálgast sósurnar hanns Eggerts hér.. https://www.smarisvolcanosauce.com/

Show Notes

Grínistinn og sælkerinn Eggert Smári kíkti til okkar á Sunnudagsmorgni og eldaði handa okkur kjúklingavængi(hot wings) með nýju sósunum sínum.   Við ræddum COVID-19 á meðan við smökkuðum bestu "hot souce" sósu sem hægt er að fá á Íslandi.   Sósurnar eru með mismunandi styrkleika og áttu þeir Endalausu Óvitar í miklum erfiðleikum með að borða sterkustu vængina.   Þið getið nálgast sósurnar hanns Eggerts hér.. https://www.smarisvolcanosauce.com/

What is Endalaus Óviska?

Endalaus Óviska er vikulegt hlaðvarp um lífið og tilveruna þar sem kvikmyndagerðamennirnir Elfar og Dagur öðlast ávalt meiri visku með því að fá áhugaverða gesti í fróðlegt spjall.
Þið getið haft samband með einkaskilaboðum: 
https://www.facebook.com/EndalausOviska/