Subscribe
Share
Share
Embed
Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um stórmerkileg atburð sem skeði ekki, en margir héldu og spáðu að myndi ske. Erum við ein í heiminum? Eða eru aðrar vitsmunaverur á meðal okkar í alheiminum? Er bóndinn að segja satt? Og þurfa geimverur kannski mögulega að kaupa sér ný geimskip? Allt þetta í þessum þætti af Já OK! Geimverur á Snæfellsjökul!
Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?