Lélega Fantasy Podcastið

Uppstokkunarspjaldið sprakk í andlitið á keisaranum, öðru nafni Gulla Femm. Riðar veldið til falls eða mun það slá til baka? Leiðtogi andspyrnuhreyfingarinnar, Geinar geimgengill, hrósar happi en getur hið góða raunverulega sigrað?
Í þætti vikunnar er rætt um Avril Lavigne, ljótustu búningana í deildinni og möguleikann á því að kúkandi belja verði besti Fantasy spilari í heimi.

Fylgdu okkur á Instagram (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1

Show Notes

Uppstokkunarspjaldið sprakk í andlitið á keisaranum, öðru nafni Gulla Femm. Riðar veldið til falls eða mun það slá til baka? Leiðtogi andspyrnuhreyfingarinnar, Geinar geimgengill, hrósar happi en getur hið góða raunverulega sigrað?
Í þætti vikunnar er rætt um Avril Lavigne, ljótustu búningana í deildinni og möguleikann á því að kúkandi belja verði besti Fantasy spilari í heimi. 

Fylgdu okkur á Instagram (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1 

What is Lélega Fantasy Podcastið?

Þrír vinir hafa gríðarlega ástríðu fyrir Fantasy Premier League en eru samt ekkert sérstaklega góðir í leiknum. Þeir láta þó ekki vankunnáttu stoppa sig og bjóða þér að hlusta á léleg ráð og lélegar pælingar um FPL í hverri viku.

Guðmundur Einar, Guðmundur Felixson og Pálmi Freyr Hauksson eru spunaleikarar sem hafa kennt og sýnt spuna með Improv Ísland frá upphafi. Þeir eru einnig höfundar og leikarar í sketsahópnum Kanarí.

Þættirnir eru framleiddir í samstarfi við Útvarp 101.