Djöflavarpið

United riftir samningi við Ronaldo. Glazerar að öllum líkindum að selja klúbbinn.

Show Notes

Maggi, Bjössi og Ragnar settust niður og ræddu brottför Cristiano Ronaldo og það tíðindi að Glazer fjölskyldan sé loksins tilbúin til að hlusta á tilboð í klúbbinn.

Creators & Guests

Host
Magnús Þór Magnússon
Movies, music, football and politics. #Djöflavarpið

What is Djöflavarpið?

Rauðu djöflarnir fjalla um Manchester United frá hinum ýmsu hliðum. Þið finnið okkur á Facebook, Twitter og raududjoflarnir.is