Já OK

Af hverju dettum við stundum í að vilja ákveðinn hlut svona mikið? Er það því við erum lítil þjóð? Er það því við viljum vera eins og nágranninn? Er það því við eigum of mikinn pening sem við þurfum bara að eyða?
Fjölnir Gísla og Vilhelm Neto fara í málið, en fyrst, þarf Fjölnir að heyra smásögurnar hans Villa.

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?