Síðdegisútvarpið

Pétur Gunnlaugsson fær til sín Ögmund Jónasson fyrverandi ráðherra sem var að gefa út bókina "Rauði Þráðurinn". Í bókinni segir frá kynnum af samstarfsfólki í útvarpi og sjónvarpi, þingmönnum, samherjum og mótherjum og stofnun Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Einnig eru spiluð jólalög í lokin.

What is Síðdegisútvarpið?

Opin og beinskeitt umræða um þjóðfélagsmál.