Athyglisbrestur á lokastigi

{{ show.title }}Trailer Bonus Episode {{ selectedEpisode.number }}
{{ selectedEpisode.title }}
|
{{ selectedEpisode.title }}
By {{ selectedEpisode.author }}
Broadcast by

Stelpurnar eru komnar ferskar úr páskafríi. Lóa fer yfir lyfin sín og Salka opinberar ótta sinn gagnvart hugsanlegum framtíðar kærasta Lóu. TIl umræðu í þessum þætti eru kvartanir til fyrirtækja (siðlaust eða samfélagslega ábyrgt?), heimilisstörf og appið HEIMA, 3 myndir sem Lóa mælir með og svo ítarleg kvikmyndarýni um myndina Promising Young Woman, sem er skrifuð og leikstýrt af Emerald Fennell (2020).

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.