Já OK

Í þessum þætti tekur Vilhelm Neto viðtal við Erp, um ákveðið atvik, mjög umtalað atvik á sínum tíma. Viðtalið um atvikið fer svo út í algjört rugl, þó serstaklega að tala um Johnny Naz og íslenskt sjónvarp sem hefur ekki litið dagsins ljós í langan tíma.
Ekki gleyma að kíkja á nýja laginu hans, Slaki Babarinn :
https://open.spotify.com/track/1rtqbbF3ZN7KprgC2kkJE2?si=4b71593716fa4dc5

Fjölnir skilar kveðju en hann er um þessar mundir að vinna í leikverkinu "Hetja" sem verður sýnt í Tjarnarbíó í Apríl.

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?