Já OK

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um okkar fyrsta íslenska konung. Ekki? Kannski ekki. En hann var algjör hundur. Og hann heillaðist af þeirri “tólgparadís“ sem Ísland er. Þessi þáttur er fyrsti partur af tveim. Við kynnum: Jörundur hundadagakonungur.

Show Notes

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um okkar fyrsta íslenska konung. Ekki? Kannski ekki. En hann var algjör hundur. Og hann heillaðist af þeirri “tólgparadís“ sem Ísland er. Þessi þáttur er fyrsti partur af tveim. Við kynnum: Jörundur hundadagakonungur.

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?