Já OK

Í þessum þætti fer Villi í lélegasta drag íslandssögunnar, enda ekki hver sem er sem getur gert þetta bara sísvona, svo er drag ekki bara að "setja á sig meik". Villi segir Fjölni frá bestu dragdrottningu Íslandssögunnar. Það er mikið í þessum þætti, gleði, sorg, og allt inn á milli. Heklína, we love you.

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?