Já OK

Langar þér í gladrahnífasett? Eða útdraganlegann tommustokk? Hvað með naglalakk sem virkar eins og rúðuskafa? Það er allt og meira en það til sölu í Sjónvarpsmarkaðinum!

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?