Athyglisbrestur á lokastigi

{{ show.title }}Trailer Bonus Episode {{ selectedEpisode.number }}
{{ selectedEpisode.title }}
|
{{ selectedEpisode.title }}
By {{ selectedEpisode.author }}
Broadcast by

Eftir klúður seinustu viku þurftum við að sækja stóru byssurnar. Enginn annar en TV-superstar, Vikan með Gísla Marteini kom til okkar í podið. Gísli vígir með okkur nýjan lið í þættinum, Seven Minutes in Heaven. Stelpurnar ræða gestina í Gísla Marteini, sænsku sjónvarpsþættina Gösta, Eurovison, Málsvörn, Hrunið 2008, svo fátt eitt sé nefnt. Allt nema borgarskipulag og bóluefni er á borðinu.

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.