You're previewing a DRAFT of this episode! Edit Episode

Classic með Nönnu Kristjáns

Hvað eiga færeysk jólalög og tónlist Destiny's Child sameiginlegt? Hvernig hélt Ríkharður II konungur Englands upp á jólin 1377? Í sérstakri hátíðarútgáfu af útvarpsþættinum Classic fer Nanna Kristjánsdóttir yfir sögu jólatónlistar.

What is Classic með Nönnu Kristjáns?

Classic með Nönnu Kristjáns er nýr þáttur á Útvarp 101. Classic er afslöppuð og óhefðbundin nálgun á klassíska tónlist fyrir byrjendur og lengra komna. Farið verður yfir líf, störf og helstu verk stærstu nafna tónlistarsögunnar til að sanna að allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi þegar kemur að klassískri tónlist.