Athyglisbrestur á lokastigi

{{ show.title }}Trailer Bonus Episode {{ selectedEpisode.number }}
{{ selectedEpisode.title }}
|
{{ selectedEpisode.title }}
By {{ selectedEpisode.author }}
Broadcast by

Guð er til og hann býr á hálendi Íslands. Guð er til og hann er kona? Guð er sá sem bjó til yfirvaraskeggsfilterinn á Insta. Guð er þetta pod, sem er loksins komið úr sumarfríi. Salka og Lóa setjast niður í kók stúdíóið og ræða málin. Þær fara yfir bækurnar sem þær lofuðu að lesa í sumarfríinu. Það má því líta á þennan þátt sem framhald seinasta þátts fyrir sumarfrí.

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.