GARÐAR GRÁSTEINN

Bergþóra Halldórsdóttir ræðir við þau Almar Guðmundsson og Björgu Fenger sem skipa 1. og 2. sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Þau fara yfir nýafstaðna prófkjörsbaráttu og kosningabaráttuna framundan.

What is GARÐAR GRÁSTEINN?

Hlaðvarp Sjálfstæðisfélags Garðabæjar.