aðeins meira en bara GYM

{{ show.title }}Trailer Bonus Episode {{ selectedEpisode.number }}
{{ selectedEpisode.title }}
|
{{ displaySpeed }}x
{{ selectedEpisode.title }}
By {{ selectedEpisode.author }}
Broadcast by

Summary

Arnhildur Anna Árnadóttir er viðmælandi minn í þessum þætti. Hún er 27 ára félagsfræðingur og förðunarfræðingur, ljúf og kát en ekki síst magnaður íþróttamaður og hefur stundað kraftlyftingar í nokkur ár. Þar sem hún er sérfræðingur í að lyfta þungu spurði ég hana út í kraflyfturnar þrjár, hugarfar, litlu atriðin og svo leiddi hún mig í gegnum sína fullkomnu hnébeygju. Hún segir frá muninum á því að taka styrktaræfingu og Max-æfingu ásamt því hvernig hún stillir sig inn fyrir slíka æfingu. Um er að ræða spjall sem gírar þig í gang fyrir næstu (þungu) æfingu.

Þátturinn er á vegum Útvarp 101.

What is aðeins meira en bara GYM?

Hlaðvarpsþáttur í stjórn Birnu Maríu Másdóttur þar sem hún fær til sín góða gesti til að tala um íþróttir, heilsuna, mataræði eða bara eitthvað aðeins meira en bara GYM. Þættirnir eru frumfluttir vikulega á Útvarp 101 í síðdegisþættinum Tala saman.

Hoppaðu á GYM-vagninn!