Athyglisbrestur á lokastigi

Það er kominn tími á crossover episode!

Það er einhleypur, einmana og eirðarlaus athyglisbrestur því þau Steiney Skúladóttir og Pálmi Freyr Hauksson eru gestir stelpnanna að þessu sinni. Steiney og Pálmi eru bæði grínistar á öllum sviðum sem hægt er: Sketsum, spuna og dýfa jafnvel tánni í uppistand, auk þess að halda úti hlaðvarpinu Einhleyp, einmana og eirðarlaus.

Í þættinum drógum við upp úr þeim geggjaðar deitsögur sem involva furðulega mikið af blóði og sársauka, auk þess sem Steiney leikur fyrir okkur hvernig henni tókst að fara af leiðinlegu deiti eftir að aðeins 10 mínútur voru liðnar af því. Auk þess ræðum við geðheilsu þegar maður er 21 árs, hvernig maður dílar við það þegar dicks úr menntaskóla eru allt í einu í framboði og hvort pick me stelpur séu ekki bara mennskar?

Show Notes


Það er kominn tími á crossover episode! 


Það er einhleypur, einmana og eirðarlaus athyglisbrestur því þau Steiney Skúladóttir og Pálmi Freyr Hauksson eru gestir stelpnanna að þessu sinni. Steiney og Pálmi eru bæði grínistar á öllum sviðum sem hægt er: Sketsum, spuna og dýfa jafnvel tánni í uppistand, auk þess að halda úti hlaðvarpinu Einhleyp, einmana og eirðarlaus. 


Í þættinum drógum við upp úr þeim geggjaðar deitsögur sem involva furðulega mikið af blóði og sársauka, auk þess sem Steiney leikur fyrir okkur hvernig henni tókst að fara af leiðinlegu deiti eftir að aðeins 10 mínútur voru liðnar af því. Auk þess ræðum við geðheilsu þegar maður er 21 árs, hvernig maður dílar við það þegar dicks úr menntaskóla eru allt í einu í framboði og hvort pick me stelpur séu ekki bara mennskar?


What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.