Matur & Heilbrigði

Ragnar í Laugaás hefur opið fyrir viðskiptavinum sínum í viku til viðbótar til styrktar hjartveikra barna

What is Matur & Heilbrigði?

Þáttur um vinsælan heimilismat og margvíslegar nýjungar í matargerð. Skemmtilegir og fróðir gestir um matvæli og matargerð mæta í þættina og heilsutengd atriði tekinn með í reikninginn.