Athyglisbrestur á lokastigi

Í podi dagsins eru engir gestir nema þá bara þunglyndið hennar Lóu. Stelpurnar ræða covid infested podstudioið, spyrja sig hvort Kim K sé listakona, hvort Ben og J-lo séu í alvöru saman osfrv. Stór hluti þáttarins fer þó í að ræða Love Island, lýtaaðgerðirnar, rifrildin og geðheilsu eyjaskeggja. Og já hvort Salka sé búin að skipta um skoðun á crocs eftir áhorfið (spurning frá hlustanda).

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.