Gellur elska glæpi

Í þætti vikunnar af Gellur elska glæpi fer Ingibjörg Iða yfir mál Andreu Yates. Þann 20. júní 2001 drekkti Andrea börnunum sínum fimm í baðkarinu heima hjá þeim. En hvað leiddi til þessarar hörmungar? Ingibjörg Iða fer í saumana á málinu.

What is Gellur elska glæpi?

Ingibjörg Iða tekur fyrir eitt (saka)mál í viku og segir frá því í síðdegisþættinum Tala saman. Málin eru af ýmsum toga en ávallt er tekist á við þau á kómískan máta. Fyrirspurnir, óskir um mál og annað má senda á ingibjorg@101.live.