Djöflavarpið

Maggi, Gunnar og Bjössi og ræddu þetta ævintýralega klúður sem þessi áform um Ofurdeild Evrópu reyndist vera. Tekin var umræða um eigendur liðsins, uppsögn Ed Woodward og gott gengi liðsins undanfarið.

Show Notes

Maggi, Gunnar og Bjössi og ræddu þetta ævintýralega klúður sem þessi áform um Ofurdeild Evrópu reyndist vera. Tekin var umræða um eigendur liðsins, uppsögn Ed Woodward og gott gengi liðsins undanfarið.

Creators & Guests

Host
Magnús Þór Magnússon
Movies, music, football and politics. #Djöflavarpið

What is Djöflavarpið?

Rauðu djöflarnir fjalla um Manchester United frá hinum ýmsu hliðum. Þið finnið okkur á Facebook, Twitter og raududjoflarnir.is