Athyglisbrestur á lokastigi

{{ show.title }}Trailer Bonus Episode {{ selectedEpisode.number }}
{{ selectedEpisode.title }}
|
{{ selectedEpisode.title }}
By {{ selectedEpisode.author }}
Broadcast by

Er í lagi að finnast einhver sem óbeint/beint olli íslenska efnahagshruninu sexy a.f? Til umræðu í þessum nýja þætti eru enn á ný menn sem stelpurnar eru ósammála um hvort séu heitir eða ekki. Jón Ásgeir Jóhannesson og.... ofc allir mennirnir í Dönsku kvikmyndinni Druk. Stórar siðferðislegar spurningar vakna þegar stelpurnar ræða Kveiksviðtalið sem Helgi Seljan (virðing á nafnið) tók við Jón Ásgeir. Lóa opinberar óra sem hið kapítalíska samfélag hefur kveikt innra með henni. Salka fer ófögrum orðum um nýlegt fyrirbæri á íslenskum vefsíðum.

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.