Já OK

Jú allt í einu birtist
bjargvætturinn Laufey
blásvört í framan
krókódílamaðurinn
kemst undan á flótta
kerlingin finnur hann loks
á útidyratröppunum
lamaðan af ótta.

Fjölnir og Villi vilja vara við því að sumar umræður í þessum þætti eru um kynferðislegt ofbeldi og geta verið óþægileg fyrir suma.

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?