Endalaus Óviska

Úlfur er listamaður sem hefur sýnt verkin sín víða.🎨 Úlfur fer með okkur hvernig hann fór út í að verða myndlistamaður ásamt því að ræða um allt milli himins og jarðar hvað varðar list. 👀 Þið getið frætt ykkur meira um Úlf og séð verk eftir hann á heimasíðunni http://www.ulfurkarlsson.com/

Show Notes

Úlfur er listamaður sem hefur sýnt verkin sín víða.🎨 Úlfur fer með okkur hvernig hann fór út í að verða myndlistamaður ásamt því að ræða um allt milli himins og jarðar hvað varðar list. 👀 Þið getið frætt ykkur meira um Úlf og séð verk eftir hann á heimasíðunni http://www.ulfurkarlsson.com/

What is Endalaus Óviska?

Endalaus Óviska er vikulegt hlaðvarp um lífið og tilveruna þar sem kvikmyndagerðamennirnir Elfar og Dagur öðlast ávalt meiri visku með því að fá áhugaverða gesti í fróðlegt spjall.
Þið getið haft samband með einkaskilaboðum: 
https://www.facebook.com/EndalausOviska/