Subscribe
Share
Share
Embed
Kjötið mitt og kjötið þitt, kjötið okkar allra. Í þessum þætti lesa Villi og Fjölnir um ekta íslenskan mat, kjöfarsið, og rannsaka rætur þess, hvaðan kom kjötfarsið, af hverju og er það hollt? Við vitum að það er gott en er ekki bannað að borða kjötfars ef maður er á ketó? Vonum þið fílið þáttinn eins og við fílum kjötfarsbollur og kálböglar.
Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?