Þegar ég verð stór

Við fengum Báru Hólmgeirsdóttur, eiganda og stofnanda Aftur. Við spjölluðum um umhverfismál, mikilvægi endurnýtingar á efnum, hugmyndina á bakvið Aftur, hvernig það var að stofna sjálfbæran rekstur þegar fólk vissi varla hvað sjálfbærni var og mikilvægi þess að taka umhverfismál alvarleg.

Þátturinn var fluttur á Útvarp101 þann 20.nóvember

What is Þegar ég verð stór?

Viðtalsþáttur í umsjón Völu Rúnar Magnúsdóttur og Vöku Njálsdóttur þar sem lögð er áhersla á reynsluheim kvenna sem skarað hafa fram úr á sínu sviði.