Athyglisbrestur á lokastigi

{{ show.title }}Trailer Bonus Episode {{ selectedEpisode.number }}
{{ selectedEpisode.title }}
|
{{ selectedEpisode.title }}
By {{ selectedEpisode.author }}
Broadcast by

Hæ hoes, mellur og tussur 👩‍🦳 Salka og Lóa fóru með litlum hópi kvenna á nýja íslenska bíómynd, Saumaklúbburinn, í upphafi vikunnar. Í þessum þætti fengu þær til sín leikstjóra og höfund myndarinnar, Göggu Jónsdóttur. Gagga hefur verið í kvikmyndabransanum lengi, hún skrifaði handritið að Agnes Joy og séð um framleiðslu ótal margra þátta. Stelpurnar ræða myndina, miðaldra konur, strákavini, Æði, leikstjórn osfrv. Gagga er frábær viðmælandi. Saumaklúbburinn er frábær mynd. Lífið er frábært.

What is Athyglisbrestur á lokastigi?

https://www.patreon.com/athyglisbrestur Athyglisbrestur á lokastigi er vikulegur hlaðvarpsþáttur um þjóðfélagsmál, poppmenningu og samtímann útfrá sjónarhorni tveggja kvenna sem komnar eru yfir 23 ára aldurinn en eru ekki ennþá orðnar þrítugar sem þýðir að þær vita allt best og eru ennþá...heitar? Salvör Gullbrá og Lóa Björk eru sviðslistakonur, grínistar og sérfræðingar í poppkúltúr.