Subscribe
Share
Share
Embed
Magnús Þór Hafsteinsson fær til sín Hannes Hólmstein Gissurason sem var nýverið að gefa út bókina "Landsdómsmálið" Þjóðin varð fyrir miklu áfalli, þegar bankarnir hrundu allir í október 2008. En fráleitt var að draga Geir H. Haarde forsætisráðherra einan til ábyrgðar á bankahruninu, eins og naumur meirihluti Alþingis gerði með því að leiða hann fyrir landsdóm.
Opin og beinskeitt umræða um þjóðfélagsmál.