Síðdegisútvarpið

Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi og forstjóri Persónuverndar, í leyfi, mætir til Arnþrúðar Karlsdóttur vegna yfirlýsingar sem Helga hefur sent frá sér vegna ummæla Kára Stefánssonar forstjóra Íslenskrar erfðargreiningar og Katrínar Jakobsdóttur fyrrverandi forsætisráðherra en Katrín lýsti því yfir í gær að hún hafi tekið afstöðu gegn Persónuvernd með sóttvarnalækni.  -- 21. maí 24

What is Síðdegisútvarpið?

Opin og beinskeitt umræða um þjóðfélagsmál.