Já OK

Fjölnir og Villi ætla sér að taka neðanjarðarlest þegar skilti frá Icelandair lætur þá stoppa og hugsa.
Hvers vegna er þetta skilti þarna? Hverjum datt í hug að þetta væri sniðug hugmynd? Hvað hafa íslenskar konur að segja um þetta skilti?

What is Já OK?

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?